ANNAÐ

Í þessum hluta kennir ýmissa grasa og má þar nefna allt frá námskeiði um líkamstjáningu, viðhorf okkar gagnvart öryggismálum og námskeið sem tekur á því hvernig við förum að því að breyta um venju.

Hafir þú óskir um önnur námskeið en þau sem þegar eru í boði en um tengd efni hikið þá ekki við að hafa samband.

Góðar áskoranir eru alltaf mjög freistandi fyrir Takmarkalaust líf og í raun mjög æskilegar.