Að miðla þekkingu

Hvernig þekkingu er komið á framfæri hefur alltaf verið sérstaklega mikilvægt fyrir Ásgeir, mætti jafnvel kalla það áhugamál hjá honum. Vonandi hafið þið gaman af þessu vangaveltum og getið jafnvel nýtt ykkur þær í leik og stafi.